Það er lestur
í öðrum bekk
hjá Baldri kennara. 🔊
"Úff!
Ofsalega er heitt,"
segir Kalli og lítur upp
úr bókinni sinni. 🔊
"Já, ég er alveg
að bráðna.
Úff!" segir Úlla. 🔊