frí

Grammar information

Tína fer í frí 🔊

"fríið fer koma," segir Baldur. 🔊

þau þagna. Allir lesa í bókunum sínum. Svo segir Tína: "Ég fer til Sandvíkur í fríinu." 🔊

Tína situr fyrir aftan Bóa. Hún togar í hann: "Ferðu strax og fríið byrjar?" 🔊

"," segir Bói, "hún fór gráta af því hún fékk ekki fara í frí. Þá var henni leyft fara." Rósa er ánægð. "Ég er svo stór ég get farið í frí ein. Ekki með pabba og mömmu. Ég er nefnilega 4 ára." 🔊

Frequency index

Alphabetical index