"fríið fer nú að koma,"
segir Baldur. 🔊
"Hvenær eigum við að borða?
Ég er svo svangur."
Bói dregur
nestið sitt
upp úr skólatöskunni. 🔊