pabbi

Grammar information

Mamma vill ekki segja fyrr en hún hefur talað við pabba. 🔊

Tína heldur pabbi segi . "Ég vera þar ein, ekki með ykkur. 🔊

"Hættu ," segir mamma hlæjandi. "Fyrst skulum við heyra hvað pabbi segir." 🔊

Bói er inni í rútunni með mömmu sinni, pabba og Rósu, systur sinni. Bói kveður mömmu og pabba og þau fara. 🔊

"," segir Bói, "hún fór gráta af því hún fékk ekki fara í frí. Þá var henni leyft fara." Rósa er ánægð. "Ég er svo stór ég get farið í frí ein. Ekki með pabba og mömmu. Ég er nefnilega 4 ára." 🔊

"Sæl," segir Tína, "mamma og pabbi báðu heilsa." 🔊

Frequency index

Alphabetical index