Elsa frænka bíður
fyrir utan kaupfélagið.
Hún kemur að rútunni.
"Komdu sæl Tína og vertu velkomin," segir hún. 🔊
"Sæl," segir Tína,
"mamma og pabbi báðu að
heilsa." 🔊
Þær ganga heim
til Elsu frænku.
Elsa frænka heldur á
töskunni hennar Tínu. 🔊