heim - adverb
← Þegar Bói er búinn að þurrka af hnjánum á henni segir hann: "Ef þú ert ekki góð sendi ég þig heim til mömmu á morgun." 🔊
← Þær ganga heim til Elsu frænku. Elsa frænka heldur á töskunni hennar Tínu. 🔊
← "Ég vil fara í rauðu rútunni heim til mömmu," segir Rósa grátandi og reynir að losa sig. 🔊
← "Þú ferð ekki heim í dag, Rósa," segir Tína. "Hvar er Bói?" 🔊
← Þegar Tína og Elsa frænka koma heim stendur Anna og bíður eftir þeim. 🔊
← Mér þykir það leiðinlegt en þú verður víst að fara heim í dag, Tína." Hún klappar Tínu á kinnina. "Þú verður að koma til mín þegar ég kem heim aftur." 🔊
← Tína er í rauðu rútunni á leiðinni heim. 🔊
← "Ferðu heim í dag?" spyr Bói. 🔊
← "Rósa grenjaði bæði í gær og í dag. Hún vill fara til mömmu. Og nú verð ég að fara með hana heim," segir Bói. 🔊
← Tína segir þeim hvers vegna hún sé að fara heim. Hún segir þeim líka að hún hafi sofið undir rúminu. 🔊