Hvar er Tína? 🔊

 

Þegar Tína og Elsa frænka

koma heim

stendur Anna og bíður

eftir þeim. 🔊

 

Tína og Anna

leika sér úti í garði

fram háttatíma. 🔊