Tína er í rauðu rútunni
á leiðinni heim. 🔊
Rútan stoppar
við tjörnina.
Tvö börn koma inn.
Það eru Bói og Rósa. 🔊
"Bói, Rósa," kallar Tína,
"komið og setjist hér." 🔊