En Tína heldur fast

í handlegginn á Rósu.

Hún sér rauða rútan

er hinum megin við götuna. 🔊

 

"Ég vil fara heim,"

orgar Rósa. 🔊

 

"Þú ferð ekki heim í dag,

Rósa,"

segir Tína.

"Hvar er Bói?" 🔊