dagur

Grammar information

Tína er með stóra ferðatösku þó hún eigi bara vera í 5 daga. 🔊

"Góðan daginn," segir mamma. "Tína ætlar með rútunni. Viltu vera svo vænn setja hana úr við kaupfélagið í Sandvík." 🔊

Og hún átti segja: "Góða nótt, sofið rótt. Þakka ykkur fyrir daginn." 🔊

Hún hvíslar: "Komið þið sæl. Þakka ykkur fyrir leyfa mér heimsækja ykkur. Takk fyrir mig. Góða nótt, sofið rótt. Þakka ykkur fyrir daginn. Verið þið blessuð og takk fyrir mig." 🔊

"Það á vera útihátíð hér í dag," segir Elsa frænka. "Hátíðin verður á torginu hjá skólanum." 🔊

"Þú ferð ekki heim í dag, Rósa," segir Tína. "Hvar er Bói?" 🔊

"Góðan daginn," segir hún þegar Tína og Anna opna augun. "Sváfuð þið vel?" 🔊

Mér þykir það leiðinlegt en þú verður víst fara heim í dag, Tína." Hún klappar Tínu á kinnina. "Þú verður koma til mín þegar ég kem heim aftur." 🔊

"Ferðu heim í dag?" spyr Bói. 🔊

"Rósa grenjaði bæði í gær og í dag. Hún vill fara til mömmu. Og verð ég fara með hana heim," segir Bói. 🔊

Frequency index

Alphabetical index