vel - adverb exclamation
← Mamma og Tína fara til bílstjórans. Hann heitir Tómas. Hann hefur oft keyrt þær svo mamma þekkir hann vel. 🔊
← Hún getur ekki sofnað. Nú er henni orðið hlýtt. Hún lokar augunum. Henni líður vel. 🔊
← "Góðan daginn," segir hún þegar Tína og Anna opna augun. "Sváfuð þið vel?" 🔊