Næsta dag. 🔊

 

Klukkan 8 kemur Elsa frænka

inn

til þess athuga

hvort Tína og Anna

séu vaknaðar. 🔊

 

"Góðan daginn," segir hún

þegar Tína og Anna

opna augun.

"Sváfuð þið vel?" 🔊

 

" takk," segir Anna

og geispar.

"Ég svaf vel." 🔊