góður

Grammar information

"Góðan daginn," segir mamma. "Tína ætlar með rútunni. Viltu vera svo vænn setja hana úr við kaupfélagið í Sandvík." 🔊

Þegar Bói er búinn þurrka af hnjánum á henni segir hann: "Ef þú ert ekki góð sendi ég þig heim til mömmu á morgun." 🔊

Og mamma sem var búin segja henni vera góð. 🔊

Og hún átti segja: "Góða nótt, sofið rótt. Þakka ykkur fyrir daginn." 🔊

Hún hvíslar: "Komið þið sæl. Þakka ykkur fyrir leyfa mér heimsækja ykkur. Takk fyrir mig. Góða nótt, sofið rótt. Þakka ykkur fyrir daginn. Verið þið blessuð og takk fyrir mig." 🔊

"Af hverju ég aldrei segja neitt?" Rósa snýr sér við í sætinu og horfir út um afturrúðuna. Hún er róleg góða stund og Bói er feginn. 🔊

Elsa frænka og Tína fara inn í tjaldið þar sem tombólan er. Þar eru seldir miðar. Það eru margir góðir vinningar. Miðinn kostar 2 krónur. 🔊

Tína nær góðu taki á handleggnum á Rósu og kippir henni upp á gangstéttina. Rétt í því þýtur bíll fram hjá. 🔊

Þær eiga sofa í litla herberginu. Elsa frænka er búin bjóða þeim góða nótt. 🔊

"Góðan daginn," segir hún þegar Tína og Anna opna augun. "Sváfuð þið vel?" 🔊

Frequency index

Alphabetical index