Þær eiga að sofa
í litla herberginu.
Elsa frænka er búin
að bjóða þeim góða nótt. 🔊
Tínu og Önnu langar til að vaka og tala saman. 🔊
En þær eru svo þreyttar
að þær sofna
eftir smástund. 🔊
Þegar Tína vaknar
veit hún ekkert
hvar hún er. 🔊