enginn

Grammar information

Ég segi það bara allt þegar ég hitti þau. Þá þarf ég ekkert muna það lengur." 🔊

Tínu langar mest í sófann eða lampann. En hún hefur gleymt buddunni sinni á borðinu heima hjá Elsu frænku og getur því ekkert keypt. 🔊

Þegar Tína vaknar veit hún ekkert hvar hún er. 🔊

Hún breiðir lakið á rúmið. Lakið er ekki slétt en það skiptir engu máli. 🔊

Frequency index

Alphabetical index