Ég segi það bara allt
þegar ég hitti þau.
Þá þarf ég ekkert
að muna það lengur." 🔊
Bói fer til Rósu.
"Hættu þessum látum."
Bói er reiður. 🔊
"Af hverju má ég aldrei segja neitt?"
Rósa snýr sér við í sætinu
og horfir út um
afturrúðuna.
Hún er róleg góða stund
og Bói er feginn. 🔊