rúm

Grammar information

Hún sofnaði í herberginu heima hjá Elsu frænku en er hún ekki í neinu rúmi. 🔊

Anna steinsefur í hinu rúminu. 🔊

skilur Tína hvernig í öllu liggur. Hún hefur dottið út úr rúminu með lakið utan um sig. 🔊

Hún er ómeidd en hefur bara velt sér inn undir rúmið. Og þar hefur hún sofið. 🔊

"Hugsa sér ég skyldi detta út úr rúminu án þess vakna." 🔊

"Og svo vaknaði ég með lakið vafið utan um mig undir rúminu. 🔊

Tína lítur á úrið sitt. Klukkan er 5. Þá verður hún fara aftur í rúmið. 🔊

Hvað ætli Elsa frænka segi þegar hún heyrir Tína hafi sofið undir rúminu? Hún hlær trúlega því. 🔊

Er það ekki satt ég hafi dottið fram úr rúminu?" 🔊

Tína segir þeim hvers vegna hún fara heim. Hún segir þeim líka hún hafi sofið undir rúminu. 🔊

Frequency index

Alphabetical index