"Nei, nei," segir Tína.

"Það var ekki draumur.

Spurðu bara Önnu. 🔊

Er það ekki satt

ég hafi dottið

fram úr rúminu?" 🔊

 

"Það veit ég ekki,"

segir Anna hlæjandi.

"Ég steinsvaf í alla nótt." 🔊

 

"En þú vaknaðir klukkan 5

og hlustaðir á það sem ég sagði.

Þú svaraðir mér." 🔊