Hún sofnaði í herberginu
heima hjá Elsu frænku
en nú er hún ekki
í neinu rúmi. 🔊
Hún liggur á einhverju hörðu.
Rétt fyrir ofan hana
er loftið. 🔊
"Elsa frænka," hróar Tína.
Elsa frænka kemur ekki. 🔊