Þá sér hún
að hún er í herberginu
heima hjá Elsu frænku. 🔊
Anna steinsefur í hinu rúminu. 🔊
Nú skilur Tína
hvernig í öllu liggur.
Hún hefur dottið út úr rúminu
með lakið utan um sig. 🔊