utan - adverb preposition conjunction
← Elsa frænka bíður fyrir utan kaupfélagið. Hún kemur að rútunni. "Komdu sæl Tína og vertu velkomin," segir hún. 🔊
← Tína getur varla hreyft sig. Eitthvað er vafið fast utan um hana. 🔊
← Hún getur heldur ekki skriðið burt af því að eittvað er vafið utan um hana. 🔊
← Tína sér að lakið hefur vafist fast utan um hana. Hún tekur það af sér og stendur upp. 🔊
← Nú skilur Tína hvernig í öllu liggur. Hún hefur dottið út úr rúminu með lakið utan um sig. 🔊
← "Og svo vaknaði ég með lakið vafið utan um mig undir rúminu. 🔊