Hún getur heldur ekki skriðið burt

af því eittvað

er vafið utan um hana. 🔊

 

Henni dettur í hug

velta sér burtu.

Svo rúllar hún sér

úr myrkrinu út í birtuna. 🔊

 

Hvað gerðist? 🔊

 

Tína sér lakið

hefur vafist

fast utan um hana.

Hún tekur það af sér

og stendur upp. 🔊