lak

Grammar information

Tína sér lakið hefur vafist fast utan um hana. Hún tekur það af sér og stendur upp. 🔊

skilur Tína hvernig í öllu liggur. Hún hefur dottið út úr rúminu með lakið utan um sig. 🔊

"Og svo vaknaði ég með lakið vafið utan um mig undir rúminu. 🔊

Hún breiðir lakið á rúmið. Lakið er ekki slétt en það skiptir engu máli. 🔊

Elsa frænka hlær: "Þig hefur dreymt þetta, Tína. Þú hefur látið illa í svefninum. Sjáðu bara hvernig lakið er í rúminu." 🔊

Frequency index

Alphabetical index