undir

undir - adverb preposition

Hún getur ekki risið upp. Þá rekur hún sig upp undir. 🔊

Hún er ómeidd en hefur bara velt sér inn undir rúmið. Og þar hefur hún sofið. 🔊

"Og svo vaknaði ég með lakið vafið utan um mig undir rúminu. 🔊

Henni er enn þá kalt svo það er notalegt vera undir hlýrri sænginni. 🔊

Hvað ætli Elsa frænka segi þegar hún heyrir Tína hafi sofið undir rúminu? Hún hlær trúlega því. 🔊

Tína segir þeim hvers vegna hún fara heim. Hún segir þeim líka hún hafi sofið undir rúminu. 🔊

Frequency index

Alphabetical index