Tína getur varla hreyft sig.

Eitthvað er vafið

fast utan um hana. 🔊

 

"Mig er víst dreyma,"

hugsar hún.

En þetta er ekki draumur. 🔊

 

Tínu er kalt.

Hún reynir komast burt

þaðan sem hún liggur. 🔊

 

Hún getur ekki risið upp.

Þá rekur hún sig upp undir. 🔊