króna

Grammar information

Elsa frænka og Tína fara inn í tjaldið þar sem tombólan er. Þar eru seldir miðar. Það eru margir góðir vinningar. Miðinn kostar 2 krónur. 🔊

6 miðar á 10 krónur 🔊

"6 miðar á 10 krónur," hrópar kona. 🔊

Frequency index

Alphabetical index