Sandvík

Grammar information

þau þagna. Allir lesa í bókunum sínum. Svo segir Tína: "Ég fer til Sandvíkur í fríinu." 🔊

"Ferðu til Sandvíkur!" Bói snýr sér Tínu. "Ég fer líka til Sandvíkur. Amma mín og afi keyptu þar hús. Ég fer aleinn til þeirra." 🔊

"Góðan daginn," segir mamma. "Tína ætlar með rútunni. Viltu vera svo vænn setja hana úr við kaupfélagið í Sandvík." 🔊

Í Sandvík 🔊

Skömmu síðar koma þau til Sandvíkur. Bói og Rósa fara úr við tjörnina en Tína við kaupfélagið. 🔊

Bói og Tína ræða um verða samferða næst þegar þau fara til Sandvíkur. 🔊

Frequency index

Alphabetical index