"Þá er best
að ég taki pokann,"
segir Tómas
og fer með hann út.
Bói þurrkar Rósu um munninn
og nefið. 🔊
Þegar Tómas kemur inn aftur
segir hann við stelpurnar:
"Þið voruð duglegar
að bjarga ykkur." 🔊
Skömmu síðar koma þau
til Sandvíkur.
Bói og Rósa fara úr við tjörnina
en Tína við kaupfélagið. 🔊