← Mamma og Tína fara til bílstjórans. Hann heitir Tómas. Hann hefur oft keyrt þær svo mamma þekkir hann vel. 🔊
← "Það skal ég gera," segir Tómas. 🔊
← Tómas stoppar rútuna. Einhver hefur sagt honum að Rósa sé að kasta upp. 🔊
← Tómas kemur aftur í til Rósu. Tína heldur pokanum enn þá við munninn á henni. 🔊
← "Þá er best að ég taki pokann," segir Tómas og fer með hann út. Bói þurrkar Rósu um munninn og nefið. 🔊
← Þegar Tómas kemur inn aftur segir hann við stelpurnar: "Þið voruð duglegar að bjarga ykkur." 🔊