"Það eru aldeilis margir
sem flagga hér í dag,"
segir Tína,
"og allt er svo snyrtilegt." 🔊
"Það á að vera
útihátíð hér í dag,"
segir Elsa frænka.
"Hátíðin verður
á torginu hjá skólanum." 🔊
"Förum við ekki þangað?"
spyr Tína. 🔊