Tína situr
fyrir aftan Bóa.
Hún togar í hann:
"Ferðu strax og fríið byrjar?" 🔊
Bói snýr sér við:
"Ég fer með rauðu rútunni klukkan 12
á laugardaginn." 🔊
"Ég líka,"
segir Tína.
"Þá getum við
orðið samferða.
Ég fer líka alein." 🔊