Rósa 🔊
Tína og Bói
eru að skoða bók
sem Tína er með. 🔊
Þá hrópar Rósa
úr aftasta sætinu:
"Ertu reiður, Bói?" 🔊
Bói svarar ekki. 🔊
"Ertu reiður
út af því að ég
ropaði áðan?"
kallar Rósa aftur. 🔊