Bói skilur hana ekki. 🔊
En Tína sér
hvað er að.
Hún er oft bílveik sjálf. 🔊
Hún hellur ávöxtunum
úr pokanum
og heldur honum opnum
við munninn á Rósu. 🔊
Þá kastar Rósa upp
beint ofan í stóra pokann. 🔊