En Tína segir Bóa
alla sólarsöguna.
Bói er svo feginn
að Tína hefur fundið Rósu
að hann kaupir stóran ís
handa Tínu. 🔊
Þau fara nú öll
inn í gula tjaldið.
Afi Rósu og Bóa
er þar líka að drekka kaffi. 🔊