"Anna," kallar Tína.

Anna kemur ekki heldur. 🔊

 

Það er myrkur

þar sem Tína liggur

en rétt hjá henni er bjart. 🔊

 

Hún heyrir fuglasöng

en hún veit ekki

hvar hún er. 🔊