Tína opnar stofudyrnar

hljóðlega

og gengur inn.

Hún sest

og hlustar. 🔊

 

Þegar mamma sér Tínu

segir hún

í símann:

"Tína er komin,

þá getur þú sjálf

sagt henni þetta." 🔊