Tína á hleri 🔊

 

"Mamma, komdu og sjáðu,

ég get gert

með tveim boltum." 🔊

 

Tína kemur inn

um bakdyrnar.

"Mamma, hvar ertu?" 🔊