En Rósa hefur ekki
tíma til að veifa. 🔊
Hún gáir ofan í
töskuna hans Bóa.
"Bói, hvar er pokinn?
Ég vil fá banana." 🔊
"Þú átt ekki
að borða núna,"
segir Bói. 🔊